Uncategorized

Námskeið um varmadælur

Verklagnir ehf. No Comments

Iðan fræðslusetur heldur námskeið um varmadælur fimmtudaginn 15. nóvember næstkomandi frá  13:00-18:00 á Selfossi. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Orkusetur og Verklagnir ehf.

Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að afla sér þekkingar á varmadælum til þess að skrá sig á namskeiðið.

https://idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2018/11/15/Varmadaelur/

 

Íslensk útgáfa af heimasíðu Thermia!

Verklagnir ehf. No Comments

Fyrir nokkrum vikum síðan var sett í loftið íslensk útgáfa af heimasíðu Thermia í Svíþjóð, en Thermia er einn stærsti framleiðandi varmadæla í Skandinavíu. Heimsæktu endilega nýju heimsíðuna á slóðinni www.thermia.is eða http://iceland.thermia.com og kynntu þér allt um varmadælur og kosti þeirra.

Við erum flutt að Fosshálsi 27.

Verklagnir ehf. No Comments

Verklagnir ehf. hafa flutt í nýtt og stærra húsnæði að Fosshálsi 27, 110 Reykjavík. Verið velkomin til okkar á nýja staðinn.

Desember tilboð – 6 mánaðar vaxtalausar raðgreiðslur

Verklagnir ehf No Comments

Núna í Desember ætlum við aftur að bjóða 6 mánaðar vaxtalausar raðgreiðslur en það tilboð vakti mikla lukku síðast, við erum búnir að fylla lagerinn hjá okkur af loft í loft varmadælum fyrir þetta tilboð og mun það standa yfir í allan Desember.

310X400

Mikil aukning á varmadælum

Verklagnir ehf No Comments

Töluverð aukning hefur verið í sölu á varmadælum, ný sending á leiðinni og vorum að klára afgreiða úr síðustu sendingu.

11061265_745822212205738_6681294929071128254_n

1

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.