Hvað gerum við?

Við erum sérfræðingar í varmadælum. Á hverju ári spörum við viðskiptavinum okkar háar fjárhæðir við húshitun.

Varmadælur

Varmadælur eru til fyrir loft í loft, loft í vatn og vatn í vatn

Finndu hvað er að henta þínum aðstæðum best

Fjargæsla

Fylgstu með varmadælunni þinni

Einnig tengd í fjargæslu hjá okkur

Orkusparnaður

Viðskiptavinir okkar spara stórar fjárhæðir í húshitun á hverju ári

Skoðaðu og finndu út hvaða lausn passar þér

Þjónusta

Þú ert í góðum höndum hjá okkur eða umboðsaðilum okkar

Við erum til þjónustu reiðubúin

Verkefnin okkar

Skoðaðu myndir frá framkvæmdum við uppsetningu varmadæla

Nýjar fréttir

Desember tilboð – 6 mánaðar vaxtalausar raðgreiðslur

Póstað af Verklagnir ehf

Núna í Desember ætlum við aftur að bjóða 6 mánaðar vaxtalausar raðgreiðslur en það tilboð vakti mikla lukku síðast, við erum búnir að fylla lagerinn hjá okkur af loft í loft varmadælum fyrir þetta tilboð og mun það standa yfir í allan Desember.

Lesa meira

December 4, 2015 Engar athugasemdir

Ný og hagkvæmari loft í vatn varmadæla fyrir minni húsnæði

Póstað af Verklagnir ehf

Ný loft í vatn varmadæla frá Daikin sérstaklega hugsuð fyrir húsnæði allt að 120fm, sem gerir þessa varmadælu að sérstaklega góðum kosti fyrir sumarbústaði sem hafa vatnshitakerfi eins og ofna eða gólfhita. Heldur fullum framrásahita niður í -20°C.

Lesa meira

October 14, 2015 Engar athugasemdir

Ný heimasíða

Póstað af Verklagnir ehf

Höfum nú tekið í notkun nýja heimasíðu sem er búinn að vera í vinnslu. Athugið að síðan er enn í vinnslu og á eftir að bæta muna meira af upplýsingum inná hana og vörum. Hönnun á heimasíðunni var gerð af Dögg Matthíasdóttir hjá Webdew og erum

Lesa meira

April 29, 2015 Engar athugasemdir

Reynslusögur

Reynslusögur viðskiptavina

Októ Einarsson

Októ Einarsson

"Öll tilboð stóðust og vinna Verklagna var til fyrirmyndar, bæði lagning og umgengni ásamt kennslu á kerfið. "

Lesa meira

007

Ásmundur Jónsson

„Verið með Thermia varmadælu síðan 1983“

Lesa meira

Birgjarnir okkar

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, þá reynum við að finna bestu lausnirnar fyrir okkar viðskiptavini.