Hvað gerum við?

Við erum sérfræðingar í varmadælum. Á hverju ári spörum við viðskiptavinum okkar háar fjárhæðir við húshitun.

Varmadælur

Varmadælur eru til fyrir loft í loft, loft í vatn og vatn í vatn

Finndu hvað er að henta þínum aðstæðum best

Fjargæsla

Fylgstu með varmadælunni þinni

Einnig tengd í fjargæslu hjá okkur

Orkusparnaður

Viðskiptavinir okkar spara stórar fjárhæðir í húshitun á hverju ári

Skoðaðu og finndu út hvaða lausn passar þér

Þjónusta

Þú ert í góðum höndum hjá okkur eða umboðsaðilum okkar

Við erum til þjónustu reiðubúin

Verkefnin okkar

Skoðaðu myndir frá framkvæmdum við uppsetningu varmadæla

Nýjar fréttir

Nýr gámur

Póstað af Verklagnir ehf

Síðasta gámatilboð seldist upp eins og skot og þar sem að viðtökurnar voru svona frábærar hefur Daikin núna sent okkur annan gám og tryggðum við gengið á honum til að bjóða áfram sama verð og síðast 161.210.- án vsk eða 199.900.- m/vsk. Daikin Sie

Lesa meira

April 2, 2019 Engar athugasemdir

Gámatilboð á loft í loft varmadælum

Póstað af Verklagnir ehf

Í samstarfi við Daikin getum við nú boðið nýjustu útfærsluna af Daikin XRS-25 loft í loft varmadælunni á sérstöku tilboðsverði. Varmadælan er 0,8-6 kW (SCOP 4,93) og er hún með Optimised Heating 4 tækninni sem er sérstaklega gerð fyrir norðlægar sl

Lesa meira

January 9, 2019 Engar athugasemdir

Námskeið um varmadælur

Póstað af Verklagnir ehf.

Iðan fræðslusetur heldur námskeið um varmadælur fimmtudaginn 15. nóvember næstkomandi frá  13:00-18:00 á Selfossi. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Orkusetur og Verklagnir ehf. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að afla sér þekkingar á varma

Lesa meira

November 9, 2018 Engar athugasemdir

Reynslusögur

Reynslusögur viðskiptavina

Októ Einarsson

Októ Einarsson

"Öll tilboð stóðust og vinna Verklagna var til fyrirmyndar, bæði lagning og umgengni ásamt kennslu á kerfið. "

Lesa meira

007

Ásmundur Jónsson

„Verið með Thermia varmadælu síðan 1983“

Lesa meira

Birgjarnir okkar

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.