Skip to content Skip to footer

Varmaskiptar

SWEP eru vandaðir Sænskir varmaskiptar í hæsta gæðaflokki. Þeir hafa verið í notkun á Íslandi í mörg ár sannað ágæti sitt. Við eigum mikið úrval varmaskipta á lager og getum einnig sérpantað flesta varmaskipta. SSP 7 er nýjasta útgáfa af hugbúnaði til að reikna út réttan varmaskiptir og tryggir hámarks afköst og mestu orkunýtingu sem völ er á. Með því að velja réttan varmaskiptir sparast töluverð orka við hitun eða kælingu.

Varmaskiptar sem eru til á lager í Evrópu koma á 3 virkum dögum til landsins, sérpantaðir varmaskipta sem ekki eru til á lager koma að öllu jafnaði á 3 vikum.

Leitið til sölumanna til að fá verð og upplýsingar um hvaða varmaskiptir hentar ykkur.

Showing 1–6 of 12 results

Verklagnir ehf.

Fosshálsi 27
110 Reykjavík

Kennitala: 460199 2479
VSK nr: 60850

Newsletter