Skip to content Skip to footer

Lekaviðvörunarkerfi

Categories: , Product ID: 2483

Description

SYR SafeTech leka-viðvörunarkerfi

  • Tenging beint í APP til að fylgjast með og einnig fá boð um leka
  • Mælir einnig vatnsnotkun og hitastig
  • Getur fundið út litla sem stóra leka
  • Einfalt í notkun og kemur í veg fyrir stór tjón

Syr lekavörn fylgist með vatninu allan sólarhringin og mælir bæði flæði, þrýsting og vatnsgæði. Tækið byrjar á því að læra á þína notkun og með því má bregðast hraðar við ef notkun verður óeðlilega mikil. Möguleiki er að tengja kerfið við hússtjórnarkerfi ásamt því að stjórna í gegnum APP í snjallsíma eða tölvu.

Einnig er hægt að fá vatnsnema sem vinnur með búnaðnum til að staðsetja við tæki eins og þvottavélar, uppþvottavélar eða annan búnað þar sem hætta er á leka.

Verklagnir ehf.

Fosshálsi 27
110 Reykjavík

Kennitala: 460199 2479
VSK nr: 60850

Newsletter