Skip to content Skip to footer

Daikin Nepura Perfera XTH 8,8kW

kr.600.987

Daikin Nepura Emura XTH 5 kynslóð loft í loft varmadæla sem setur ný viðmið. Sérstaklega hönnuð fyrir Norðlægarslóðir. Sérstaklega prufuð við erfiðar aðstæður niður í -30°C

Öflugri – Hljóðlátari – Fullkomnari

*Hægt með nettengingu að vakta varmadæluna, greina bilanir svo þjónustuaðili þarf ekki lengur að koma á staðinn til að finna út hvað er að og þá mögulega bíða eftir varahlut og annari ferð til að lagfæra. Hægt að leysa allt í einni ferð sem er mikill tímasparnaður og sparar kostnað við þjónustuaðila.

 

Categories: , , Product ID: 2531

Description

Hvað hefur Nepura fram yfir aðra?


Vinnur með öðrum hitagjöfum og hjálpar til við að dreifa hitanum betur, sjálfvirk stilling þannig að þegar varmadælan nemur annan hitagjafa þá slekkur hún á útitækinu en heldur áfram að dreifa loftinu inni til að hámarka nýtingu frá öðrum hitagjafa eins og kamínu eða arinn.
Einnig er komin veðurstýring sem stjórnar hitastigi á blæstri inni eftir útihit.

Einstaklega hljóðlát!

Ný tækni sem gerir innitækið enn hljóðlegra, Þú getur valla heyrt í henni en samt er einstaklega gott loftflæði frá henni sem jafnar hitadreifingu.

Betri loftgæði!

Með nýrri tegund af síum bætir Nepura verulega loftgæði þar sem hún bæði brýtur niður ofnæmisvaldandi efni og vinnur á lykt.

Snjall loftflæði!

Margir kannast við að sitja við blástur frá varmadælu og finnast óþæginlegt að fá loftið beint á sig, með nýjum snynjurum þá getur þú valið að varmadælan nemur fólk og vísar blæstrinum frá því, svo þegar enginn er í rýminu fer hún aftur í að blása um allt.

Verklagnir ehf.

Fosshálsi 27
110 Reykjavík

Kennitala: 460199 2479
VSK nr: 60850

Newsletter