Skip to content Skip to footer

Daikin loft í vatn

Daikin EWYT-CZN (P)(H)

Nýjasta loft í vatn varmadælan með R32 vinnslumiðli sem skilar enn meiri orkusparnaði og mun umhverfisvænni. Allar Daikin varmadælur koma í dag með 50% blöndu af endurnýttum vinnslumiðli en það gerir setur Daikin skrefinu lengra í að stuðla að betri loftlagsmálum.

Nú þegar þetta er skrifað eru nokkra svona á leiðinni til Íslands og munu vera settar upp víða um landið. fyrir eru líka margar svona af eldri týpunni sem hafa reynst einstaklega vel við erfiðar aðstæður.

Nú er búið að einfalda framleiðslu línuna þannig aðeins eru 3 mismunandi stærðir af útitækjum í boði en afköstin eru eftir farandi.

Hægt er að raðtengja margar saman til að fá enn meira afl sé þess þörf.

Með Daikin on Site þar sem að varmadælan er tengd skýji frá framleiðanda bjóðum við lengri og betri ábyrgð á búnaði. Eins er hægt að fá allar upplýsingar um virkni hennar ásamt því að fylgjast með þjónustu sögu.

 

Categories: , Product ID: 2299
Verklagnir ehf.

Fosshálsi 27
110 Reykjavík

Kennitala: 460199 2479
VSK nr: 60850

Newsletter