Skip to content Skip to footer

Daikin Altherma 3 Mini

kr.1.289.000

Þessi varmadæla er einföld útgáfa af Daikin Altherma 3 R sérstaklega ætluð fyrir minni íbúðarhúsnæði og sumarhús, sérstaklega sniðið að þeirra þörfum og auðveld í uppsetningu. Hagstæðu verði og frábær lausn til að spara mikla orku.

 

Categories: , , Product ID: 2323

Description

Ný sending á leiðinni til landsins

Daikin Altherma 3 mini notar umhverfisvænni vinnslumiðil R-32 og skilar allt að A++ í orkuflokk. Kemur með innbyggðum 180L neysluvatnskút og einstaklega hljóðlát. Uppsetning er einföld þar sem að allur aukabúnaður er þegar innbyggður í innitækinu sem þarf í öðrum tilfellum að kaupa sér og setja fyrir utan, svo sem hringrásadæla, segulsía, þensluker, öryggislokar ofl. Stjórnborð fylgir með sem er hægt að staðsetja miðsvæðis í húsinu og nýta sem herbergishitanema til að stjórna hitanum.

Afl: 1,3-6,4kW
COP: 5
SCOP: 7/35 4,4 / 7/55 3,32 A++
Ársnotkun: 2237 kWs
Stærð innitækis: HxBxD 1650x595x625mm
Stærð útitækis: HxBxD 550x765x285mm

Verklagnir ehf.

Fosshálsi 27
110 Reykjavík

Kennitala: 460199 2479
VSK nr: 60850

Newsletter