Skip to content Skip to footer

Daikin Altherma 3 Geo

Gæði, þjónusta og hámarks orkusparnaður. Nýjasta tækni sem skilar þér enn betri orkusparnaði og þægindum.

Categories: , Product ID: 2394

Description

Nýjasta kynslóð í jarðvarmadælum.
Daikin Altherma 3 Geo er álagsstýrð jarðvarmadæla sem nota R32 vinnslumiðilinn sem hefur komið Daikin skrefinu lengra en öðrum framleiðendum í afköstum. En nýjasta inverter tækni frá Daikin gefur henni möguleika að vinna niður í 0,85kW og fækka stoppum á pressu til að koma í veg fyrir slit.

Allt að 65°C framrásahiti, hentar vel hvort sem er fyrir ofnakerfi eða gólfhita. Einföld í uppsetningu og með allan búnað innbyggðan sem aðrir framleiðendur selja sér og þarf að tengja fyrir utan.

Auðvelt að kippa pressu og varmaskiptum úr til að flytja hana í tvennu lagi.

Hefur unnið til verðlauna og skartar nýjustu tækni frá Daikin

Daikin Altherma 3 GEO_Product flyer_ECPEN21-751_English

Verklagnir ehf.

Fosshálsi 27
110 Reykjavík

Kennitala: 460199 2479
VSK nr: 60850

Newsletter