Thermia Diplomat/Duo Optimum

Thermia Diplomat/Duo Optimum

optimum

Thermia varmadælur á íslandi síðan 1983

Bæklingur á Íslensku:

Fyrsta Thermia varmadælan kom til íslands 1983 og er alveg ljóst að að Thermia varmadælur hafa sannað gildi sitt hér á landi og eru án efa vinsælustu jarðvarmadælurnar hér á landi.

Til í mörgum stærðum 6 – 8 – 10 – 12 – 16 kW bæði sem Diplomat og Duo en Duo þá er neysluvatnskútur við hliðina til þess að varmadælan sé lægri og passi í kjallara sem eru ekki með fulla lofthæð.

optimum thermia-varmepump-diplomat-duo-optimum

 

 

 

 

 

 

 

 

Hafið samband til þess að fá nánari upplýsingar og tilboð í þá stærð sem hentar ykkur. Hægt er að fara inná Reiknivél hér á síðunni og fylla út nauðsinnlegar upplýsingar og senda okkur til að reikna út rétta varmadælu.

Aðrir vöruflokkar:
  • Varmadælur
  • << til baka í vörulista

    Sérfræðingar í varmadælum

    Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.