Thermia Diplomat/Duo G2 og G3

Thermia Diplomat/Duo G2 og G3

wintersummer_thermia_lr_id3577

Mest selda jarðvarmadælan á Íslandi og einstaklega öflug í framleiðslu á heitu neysluvatni

Bæklingur á Íslensku G3:
Bæklingur á Íslensku G2:

Fyrsta Thermia varmadælan kom til íslands 1983 og er alveg ljóst að að Thermia varmadælur hafa sannað gildi sitt hér á landi og eru án efa vinsælustu jarðvarmadælurnar hér á landi.

Eins og allar Thermia varmadælur er þessi einstaklega öflug og nýtin á orkuna, G2 hét hún áður en svo kom ný útgáfa af henni sem heitir G3, G2 er áfram framleidd sem eins fasa varmadæla og G3 bara sem þriggja fasa.

Þessar varmadælur eru búnar HGW tækni sem er eina sinnar tegundar frá Thermia og nýtir afgangs orku til hitunar á heitu neysluvatni, einnig getur hitað heitt neysluvatn samtímis og hún hitar hitakerfið í húsinu.

G2 og G3 hafa verið mest seldu jarðvarmadælurnar hjá okkur og getum við fullyrt að þetta sé mest selda jarðvarmadælan á Íslandi en samkvæmt gögnum um innfluttning á varmadælum er G2 og G3 mest innfluttu varmadælurnar.

Thermia Diplomat/Duo G2 6 – 8 – 10 – 12 kW

Thermia Diplomat/Duo G3 6 – 8 – 10 – 13 – 17kW (17 aðeins til sem Duo)

diplomat-optimum-g2-large images

 

Hafið samband til að fá útreiknað rétta stærð af varmadælu og sölutilboð, athugið að hægt er að fara á reiknivélina hér á síðunni til að senda okkur allar upplýsingar sem þarf til að reikna út rétta varmadælu.

Aðrir vöruflokkar:
  • Varmadælur
  • << til baka í vörulista

    Sérfræðingar í varmadælum

    Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.