Lagnir fyrir jarðvarmadælur

Lagnir fyrir jarðvarmadælur

startpage_1

Allar lagnir sérstaklega hannaðar fyrir jarðvarmadælur

Við bjóðum sérstaklega hannaðar lagnir fyrir varmadælur til að ná enn meiri orkusparnaði út úr jarðvegi, flestir betri varmadælur framleiðendur í heiminum hafa viðurkennt og mæla nú með því að nota sérstök Turbo rör frá MuoiviTech en þessi rör koma með sérstökum rákum sem mynda snúning í lögnunum og ná þannig enn meiri leiðni úr jarðvegi ásamt því að dæling er léttari, þetta virkar þannig að varmadælan verður enn nýttnari á orkuna.

Einnig bjóðum við fullt af aukahlutum frá þeim til tengingar, deilikistur, lagnir í borholur ofl.

uarda3 startpage_1 10802 1080in 1080 1000

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jarðvarmalagnir

MT Turbo 40mm 200m
MT Turbo 40mm 300m
MT Turbo 40mm 400m

Borholulagnir

MT Turbo 40mm 2x100m
MT Turbo 40mm 2x150m
MT Turbo 40mm 2x200m
MT Turbo 40mm 2x250m
MT Turbo 40mm 2x300m

 

Aðrir vöruflokkar:
  • Aukahlutir
  • << til baka í vörulista

    Sérfræðingar í varmadælum

    Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.