MP 6

MP 6

mp4

Lítil og nett hitatúpa 6kW hvort sem er fyrir gólfhita eða ofnakerfi.

Varmebaronen MP 6 er einföld hitatúpa sem kemur með álagstýrðri Grundfos hringrásadælu, þenslukeri og öryggisloka.

Hægt að stilla hitastig frá 0-60°C inná hitakerfið

Einfalt og auðvelt að tengja, MP 6 er einnig vinsæl í stærri húsnæði þegar fólk hefur bætt við gólfhita aukalega í minni rými til að forðast að leggja stofnlagnir lengri leiðir hafa menn sett svona upp við gólfhitakerfið sér.

Aukahlutir:
Hægt er að setja útihitanema til að stýra framrásahita eftir veðri og einnig er möguleiki að setja herbergishitanema til að stjórna eftir innihita.

Aðrir vöruflokkar:
  • Hitatúpur
  • << til baka í vörulista

    Sérfræðingar í varmadælum

    Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.