Iðnaðarlausnir

Iðnaðarlausnir

epng4

Bjóðum breiða línu af hiturum fyrir iðnað hvort sem er framleiðslu, húshitun, sundlaugar ofl.

EK 13-15: Aðalega notað sem hitari með varmadælu eða öðrum hitagjöfum, hægt að stjórna með 0-10V stýringu, 3-7 þrepa stýring.
20-95°C

EP E 26-42kW: 7 þrepa stýring 20-95°C Load guard 35-125A til að koma hægar inn eftir rafmagnsleysi og valda ekki óþarfa álagi á kerfinu. 0-10V stýring til að vinna með öðrum kerfum. Hægt að hengja uppá vegg.

EP NG 31-750kW: 7, 15 eða 30 þrepa stýring, möguleiki að raðtengja margar saman og ná auðveldlega 10MW, 20-95°C (hægt að fá fyrir hærra hitastig).

Helstu kostir við EP hitatúpurnar til iðnaðar:

 • Hægt að fá með öllum öryggisbúnaði til að fullnægja öllum reglugerðum hverju sinni.
 • Höfuðrofi sem slær öllum elementum út ef eitthvað er að.
 • Loftvörn sem lætur vita ef það er loft inni á hitatúpunni.
 • Einfalt stjórnborð sem sýnir allt sem þarf að sýna.
 • Lætur vita ef að straumur leiðir út í jörð.
 • Rafmagnstengingar vel sýnilegar og aðgengilega.
 • Einfaldur og góður stjórnbúnaður.
ATH! Einnig til sérstök útgáfa fyrir skip sem er ryðfrí og þolir allt að 6G högg.
Aðrir vöruflokkar:
 • Hitatúpur
 • << til baka í vörulista

  Sérfræðingar í varmadælum

  Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.