Daikin Siesta XRS-25/35

Daikin Siesta XRS-25/35

Daikin_caldo_utedel

Sérhönnuð fyrir norðlægar slóðir, ný útgáfa af Daikin Siesta með nýjum R32 vinnslumiðli, Bluevolution tækni og Optimised heating 4 tækni sem gefur enn meiri orku við mikinn kulda. Ný tækni frá Daikin sem skilar mun meira en aðrir.

 

Daikin Siesta XRS-25

Tveggja hólfa pressa enn öflugri en áður, hljóðlátari en áður. Ný sjalltækni í afsísingu tryggir betri virkni fyrir norðlægar slóðir og meiri orkusparnað.

Ný útfærsla á útitæki með fríhangandi 3 laga elementi, engin þörf er á aukalega hitaþræði til að hjálpa við afísingu eins og á mörgum öðrum loft í loft varmadælum.

  • Ný sjall álagsstýrð afísing (eingöngu eftir þörfum)
  • Lág hljóðleiðni / Með möguleika á næturstillingu sem lækkar enn meira hljóð.
  • Val um hitastig frá 10 til 30°C
  • Enginn hitaþráður í útitæki sem notar óþarfa rafmagn
  • Möguleiki að stjórna með Wifi (aukabúnaður)

Afköst 0,8-6,0kW
SCOP 4,93 A++
Vinnur niður í -30°C

Stærð innitækis H/B/D – 286x770x225mm þyngd 9kg
Stærð útitækis H/B/D – 551x763x312mm þyngd 38kg

Leiðarvísir fyrir Fjarstýringu

Bæklingur á íslensku

Screenshot 2018-02-01 09.11.13Screenshot 2018-02-01 09.09.12

 

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.