Daikin Siesta M3

Daikin Siesta M3

Siesta m3

Þegar þú þarft að dreifa hitanum meira!

Með Daikin Siesta M3 færð þú 3 innitæki og nærð þannig að dreifa hitanum mun meira um allt húsið, hvort sem er fleirri hæðir, stóra sali eða annað þá verður mun meiri dreifing á hita heldur en með einu innitæki.

Daikin Siesta virkar einnig vel sem loftkæling á sumrin eða í tölvusali þar sem þarf að dreifa kælingu meira.

Hitun
Inverter tæki sem skilar frá 1,3 til 8,0kW vinnur niður í -25°C
SCOP 4,5 / A+ orkuflokkur / Hámarks kraftur 8,27kW

Kæling
Inverter 1,9 til 7,0kW / SEER 7,1 / A++ orkuflokkur

Innitæki:

Stærð – (HxBxD) 283x770x198mm
Þyngd 7kg

Útitæki:

Stærð – (HxBxD) 735x936x300mm
Þyngd 49kg

 

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.