Daikin Altherma loft í vatn

Daikin Altherma loft í vatn

daikin-altherma-8kw-230v-tuv-260l-aj-chlad-erlq008cv3-ehvh08s26c9w

Frábær inverter varmadæla fyrir minni húsnæði

Daikin Atherma er einföld og þæginleg varmadæla sem hentar sérstaklega vel í minni húsnæði og sumarbústaði, hægt er að fá hana bæði með og án neysluvatns.

Invertertækni sem skilar allt frá 1,8 til 10kW

daikin-altherma-heating-only-air-source-heat-pump-boiler-system-installation-kit-928-p[ekm]270x270[ekm]Altherma bara til hitunar á hitakerfi, kemur með álagsstýrðri hringrásadælu, þenslukeri og þrívega loka þannig að hægt er að tengja við hana þar til gerðan neysluvatnskút.

Auðvelt og fljótlegt að setja upp.

Hægt að taka skjá frá innitæki og nota sem miðlægan hitanema til að stjórna hitakerfi.

 

 

 

 

daikin-altherma-8kw-230v-tuv-260l-aj-chlad-erlq008cv3-ehvh08s26c9wAltherma með neysluvatni 180L kútur, álagsstýrð hringrásadæla og þenslukeri.

Auðvelt og fljótlegt að setja upp.

Hægt að taka skjá frá innitæki og nota sem miðlægan hitanema til að stjórna hitakerfi.

 

 

 

 

 

Hafið samband við þess að fá ráðleggningar um rétt val og verðtilboð.

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.