55800 Lekaleitar tæki

55800 Lekaleitar tæki

55800_web-400x400
 • Kemur í harðri tösku
 • Tekur alla CFC, HCFC og HFC vinnslumiðla

Einstaklega nákvæmur lekaleitari (sniffer) sem kemur í harðri tösku til að verja hann.

 • Nákvæmni
  • High > 0.05 oz/yr
  • Medium > 0.25 oz/yr
  • Low > 0.5 oz/yr
 • Nemi
  • Snjall nemi sem minnkra umhverfisáhrif á mælingu með minni líkum á fals mælingum
  • Sveigjanlegur barki til að komast betur að
 • Skjár
  • LCD skjár með merkjum sem gefa til kynna styrkleika á mælingu
  • Sýnir val á stillingu
 • Vinnslumiðlar
  • Nemur alla CFC, HCFC og HFC vinnslumiðla
  • Tækið hefur verið prufað og vottað til að virka með R1234yf, R32 og R410a
 • Líftími nema: 2000 stundir
 • Vinnsluhitastig -18°C til 60°C
 • 2 x D rafhlöður
 • Líftími rafhlaða 60 stundur stöðug vinnsla
 • Þyngd 680g

 

Aðrir vöruflokkar:
 • Verkfæri
 • << til baka í vörulista

  Sérfræðingar í varmadælum

  Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.