Thermia Robust Eco

Framúrskarandi iðnaðar-varmadæla með nýjustu tækni og fullkomnu hússtjórnarkerfi

Compare
Vörunúmer: 979 Flokkar: , ,

Share this product

Lýsing

Thermia Robust Eco er iðnaðarvarmadæla þegar þörf er á mikið af orku og er hægt að raðtengja margar saman til þess að fá enn meiri orku sé þess þörf, einnig með því að raðtengja varmadælur saman næst hámarks rekstraröryggi, hugbúnaður sér til þess að dreifa álagi jafn á milli varmadæla og heldur þeim í jöfnum keyrslum.

Meðal verkefni sem nota Thermia Robust er Sundlaugin í Ólafsvík 3 stk og Björgunarsveitarhúsið á Rifi 1 stk. Hafa þessar varmadælur náð einstaklega góðum árangri þar.

Thermia Robust Eco er til frá 20 til 42kW og er hægt að raðtengja allt að 7 saman í eina einingu til að ná meira afli.