Description

X300 er hreinsiefni fyrir ný kerfi. Mikilvægt er að öll ný kerfi séu hreinsuð áður en notkun hefst. Við lagningu nýrra kerfa eru oft notuð efni sem geta haft veruleg áhrif á sýrustig þegar kerfið er fyllt af vökva. Hreinsun kerfisins aftrar því. Eins er með úrfellingu og eða tæringu í rörum, ofnum eða öðru þá minkar hreinsun með x300 hættu á tæringu. Eftir að kerfið er hreinsað með X300 þá er tilvalið að setja X100 tæringarvörn inná kerfið til að verja það.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Sentinel X300”

Netfang þitt verður ekki birt.