Daikin Altherma Monobloc
Frábær loft í vatn varmadæla fyrir sumarhús og íbúðarhús allt að 150fm
Description
Ertu með vatnshitakerfi (ofna eða gólfhita) þá er þessi varmadæla hagkvæmasta lausnin sem við getum boðið uppá til að lækka hitunarkostnað verulega.
- Þægindi
Þessi varmadæla heldur húsinu þínu heitu allt árið, möguleiki að tengja hana við heitt neysluvatn til að spara einnig orku við hitun á neysluvatni í sturtu. - Sjórnun
Fullkominn stjórnbúnaður þar sem hægt að er stilla hitastig inná kerfið hvort sem er eftir föstu gildi, veðurstýringu eða dagatals stillingum, einnig er fáanlegt auka stjórnborð sem er einstaklega auðvelt í notkun fyrir þá sem kjósa einfaldleikann. - Afkastageta
Daikin Altherma Monobloc byggir á nýrri tækni sem heldur fullum afköstum niður í -7°C án þess að falla niður, einnig getur hún haldið fullum framrásahita 55°C við -20°C útihita. Vinnur niður í -25°C og skilar einstaklega háum orkusparnaði með COP 5. - Áreiðanleiki
Skiptir okkur miklu máli þegar kemur að varmadælum sem er í raun hjarta hússins. Daikin tæknin byggir á áralöngum grunni í að framleiða eingöngu hágæða búnað til húshitunar með lámarks viðhaldskostnaði.
Hafðu samband og sjáðu hvaða lausn við höfum í boði fyrir þig.
29/9/2016: Nú er búið að prufukeyra Daikin Monobloc á Íslandi í 1 ár og 2 ár í Svíþjóð, árangur hennar hefur verið vonum framar og orkusparnaður mun meiri heldur lagt hefur verið upp með. Núna hefst formleg sala á Daikin Monobloc í allri Evrópu.
Please wait while flipbook is loading. For more related info, FAQs and issues please refer to DearFlip WordPress Flipbook Plugin Help documentation.
Related Products
Thermia Atec
Thermia AtecDrífðu þig! Tilboð lýkur í:
Thermia Atec
Thermia Atec38% afkastameiri en aðrar loft í vatn varmadælur á markaðnum og einnig hljóðlátasta loft í vatn á markaðnum.
Daikin Altherma 3 Mini
Daikin Altherma 3 MiniDrífðu þig! Tilboð lýkur í:
Daikin Altherma 3 Mini
Daikin Altherma 3 MiniÞessi varmadæla er einföld útgáfa af Daikin Altherma 3 R sérstaklega ætluð fyrir minni íbúðarhúsnæði og sumarhús, sérstaklega sniðið að þeirra þörfum og auðveld í uppsetningu. Hagstæðu verði og frábær lausn til að spara mikla orku.
-
kr.1,190,000Add to cart
- Fljótleg skoðun
Lagnir fyrir jarðvarmadælur
Lagnir fyrir jarðvarmadælurDrífðu þig! Tilboð lýkur í:
Lagnir fyrir jarðvarmadælur
Lagnir fyrir jarðvarmadælurAllar lagnir sérstaklega hannaðar fyrir jarðvarmadælur
10″ Fílter í síu 50micron
10″ Fílter í síu 50micronDrífðu þig! Tilboð lýkur í:
10″ Fílter í síu 50micron
10″ Fílter í síu 50micronKross vafin polypropylen fílter sía einnota.
Daikin Altherma 3 HT
Daikin Altherma 3 HTDaikin Sensira 35 R-32
Daikin Sensira 35 R-32Drífðu þig! Tilboð lýkur í:
Daikin Sensira 35 R-32
Daikin Sensira 35 R-32Daikin Sensira 35 R-32
Frábær lausn til hitunar eða kælingar, Sensira er einföld og þæginleg varmadæla sem hentar vel við margar aðstæður. Með nýjasta vinnslumiðlinum R-32 er þessi varmadæla í orkuflokk A++ og skilar 1,3 – 4,8kW og hentar því vel 10-50m2 húsnæði.
-
kr.240,000kr.199,900Add to cart - Fljótleg skoðun
Daikin VRV kerfi
Daikin VRV kerfiDrífðu þig! Tilboð lýkur í:
Daikin VRV kerfi
Daikin VRV kerfiDaikin VRV kerfi hentar vel fyrir stórar byggingar þar sem hægt er að leggja lofthitakerfi um allt hús, margar mismunandi týpur af innitækjum sem hægt er að velja úr til að henti sem flestum tilfellum. Hvort sem er í stóra sali, skrifstofur,hótel eða annað. Helsti kostur þess að nota VRV kerfið er að það bíður upp á hitun og kælingu.
Daikin Altherma 3 R
Daikin Altherma 3 RDrífðu þig! Tilboð lýkur í:
Daikin Altherma 3 R
Daikin Altherma 3 RDaikin Altherma 3 R er ný lína af Daikin Altherma línunni. Í boði eru nokkrar útgáfur til að mæta óskum þínum um varmadælu. Nýja Bluevolution tæknin og pressa fyrir R-32 skilar þessari varmadælu í A+++ orkuflokk á ársgrundvelli.
Vélapúðar 30 – 55 kg
Vélapúðar 30 – 55 kgDrífðu þig! Tilboð lýkur í:
Vélapúðar 30 – 55 kg
Vélapúðar 30 – 55 kgVélapúðar minka hljóðleiðni frá tækjum og gerir þau því hljóðlátari. Soleco ítalskt merki og hafa púðarnir frá þeim reynst mjög vel hér á íslandi. þessir púðar sem eru gerðir fyrir tæki á bilinu 30 – 55kg eru mjög oft notaðir undir Daikin siesta útitækið ásamt öðrum gerðum.
Daikin Altherma jarðvarmadæla
Daikin Altherma jarðvarmadælaDrífðu þig! Tilboð lýkur í:
Daikin Altherma jarðvarmadæla
Daikin Altherma jarðvarmadælaEinföld og ódýr jarðvarmadæla sem hentar vel í margar stærðir af húsnæði, virkar sérstaklega vel fyrir minni húsnæði og sumarbústaði.