Daikin Altherma 3 R

Daikin Altherma 3 R er ný lína af Daikin Altherma línunni. Í boði eru nokkrar útgáfur til að mæta óskum þínum um varmadælu. Nýja Bluevolution tæknin og pressa fyrir R-32 skilar þessari varmadælu í A+++ orkuflokk á ársgrundvelli.

Compare

Share this product

Description

 • Nær A+++ orkuflokki á ársgrundvelli með Bluevolution tækninni
 • Útitækið getur unnið niður í -25°C
 • Einfalt að setja upp og allur búnaður innbyggður
 • Einfaldur stjórnbúnaður með möguleika á að nota app til að stjórna hvaðan sem er úr heiminum
 • Framleiddar í Evrópu fyrir Norðlægar slóðir

Meira á heimasíðu Daikin Europe

Daikin Altherma 3 R W
Vegghengt innitæki

 • Allar tengingar niður, ekkert á hliðum.
 • Hægt að tengja við aðskilin neysluvatnskút allt að 500L með eða án sólarhitun.
 • Nútíma hönnun og útlit
Daikin Altherma 3 R F
Gólfstandandi innitæki

 • Nett tæki á við ísskáp með lágmarks plássi sem það þarf
 • Allir íhlutir og tengingar frá verksmiðju
 • Lámarks rafmagnstengingar og einfaldar
 • Hægt að fá með Bizone til að stjórna 2 hitakerfum
 • Nútíma hönnun og útlit í boði hvítt og silfur
Daikin Altherma 3 R ECH20
Gólfstandandi ECH2O

 • 300 eða 500 lítra neysluvatnstankur
 • Aðskilið neysluvatns og hitatankur
 • Hægt að tengja við sólarhitun
 • Möguleikar að tengja aðra orkugjafa við líka


Daikin Altherma 3 R vann IF design og Reddot Product Design verðlaun fyrir nýsköpun á hönnun. Þessi tvö verðlaun eru tvö stærðstu verðlaun sem hægt er að fá fyrir hönnun í heiminum.

Please wait while flipbook is loading. For more related info, FAQs and issues please refer to DearFlip WordPress Flipbook Plugin Help documentation.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Daikin Altherma 3 R”

Netfang þitt verður ekki birt.