Þjónusta

Þjónusta, ábyrgðir og tryggingar.

Við kappkostum að veita viðskiptavinum okkur örugga og góða þjónustu.  Við reiknum út mögulegan orkusparnað, erum viðskiptavinum okkar innan handar við uppsetningu á búnaði og útvegum teikningar sé þess þörf.

Allar búnaður kemur með ábyrgð en hún  er mislöng eftir vörum og framleiðanda þó aldrei styttri en 2 ár samkvæmt reglum um neytendalög hér í landi. Ábyrgð nær yfir galla sem geta átt sér stað í frameiðslu á búnaði.

Nú  bjóðum við einnig tryggingar á sumum vöruflokkum en þá greiða tryggingar einnig fyrir viðgerðir á því sem flokkast undir eðilegt slit á búnaði á þeim tíma sem tryggingin er í gildi.

Í boði er einnig ýmis önnur þjónusta svo sem fjargæsla, þjónustusamningar o.fl.

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.