Ný sending af varmadælum frá Thermia

Ný sending af varmadælum frá Thermia

Verklagnir ehf No Comment

Vorum að taka við nýrri sendingu af varmadælum frá Thermia og Daikin, erum að loka næstu sendingu sem fer af stað fljótlega. Drifum okkur í að setja upp Daikin Emura til sýnis hjá okkur en það er hönnunarlína frá Daikin sem er væntanleg í sölu hjá okkur, eigum eina á lager aukalega samt af Emura. Endilega kíkið við og skoðið hana, það er hægt að stjórna henni með snallsíma í gegnum WiFi.

11084008_945208895524122_8391079627155000699_o  11143517_945208888857456_7452974323184525307_o11118486_945208892190789_388966766064862319_o

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.