Námskeið um varmadælur

Námskeið um varmadælur

Verklagnir ehf. No Comment

Iðan fræðslusetur heldur námskeið um varmadælur fimmtudaginn 15. nóvember næstkomandi frá  13:00-18:00 á Selfossi. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Orkusetur og Verklagnir ehf.

Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að afla sér þekkingar á varmadælum til þess að skrá sig á namskeiðið.

https://idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2018/11/15/Varmadaelur/

 

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.