Varmaskiptar

SWEP eru vandaðir Sænskir varmaskiptar í hæsta gæðaflokki. Þeir hafa verið í notkun á Íslandi í mörg ár sannað ágæti sitt. Við eigum mikið úrval varmaskipta á lager og getum einnig sérpantað flesta varmaskipta. SSP 7 er nýjasta útgáfa af hugbúnaði til að reikna út réttan varmaskiptir og tryggir hámarks afköst og mestu orkunýtingu sem völ er á. Með því að velja réttan varmaskiptir sparast töluverð orka við hitun eða kælingu.

Varmaskiptar sem eru til á lager í Evrópu koma á 3 virkum dögum til landsins, sérpantaðir varmaskipta sem ekki eru til á lager koma að öllu jafnaði á 3 vikum.

Leitið til sölumanna til að fá verð og upplýsingar um hvaða varmaskiptir hentar ykkur.

Rist Listi

Showing 1–12 of 13 results

B10T

B10T

B10TS

B10TS

B120T

B120T

B12T

B12T

B15T

B15T

B16

B16

B18

B18

Hitaveitu grind fyrir ofna og gólfhitakerfi

Hitaveitu grind fyrir ofna og gólfhitakerfi

Swep varmaskiptir

Danfoss AVTB stjórnloki

Grundfos hringrásardæla

Hægt er að fá mismunandi stærð af varmaskiptir á grindina eftir þörfum

Neysluvatns grind

Neysluvatns grind

Neysluvatns grind tilbúin til uppsetningar

Swep varmaskiptir

Danfoss AVTQ stjórnloki

Hægt er að fá mismunandi stærð af varmaskiptir á grindina eftir þörfum

Plötu varmaskiptar

Plötu varmaskiptar

Tranter plötuvarmaskiptar eru sérpantaðir eftir þörfum hvers og eins. til að fá frekari upplýsingar hafið samband við sölumann.

Soðnir varmaskiptar

Soðnir varmaskiptar

Soðnir varmaskiptar eru sérpantaðir eftir þörfum hvers og eins. Til að fá frekari upplýsingar um þessa vöru hafið samband við sölumann.

Spíral varmaskiptar

Spíral varmaskiptar

Spíral varmaskiptar eru sérpantaðir eftir þörfum hvers og eins. Til að fá frekari upplýsingar um þessa vöru hafið samband við sölumann.