Tilboð

Nýr gámur

Verklagnir ehf No Comments

Síðasta gámatilboð seldist upp eins og skot og þar sem að viðtökurnar voru svona frábærar hefur Daikin núna sent okkur annan gám og tryggðum við gengið á honum til að bjóða áfram sama verð og síðast 161.210.- án vsk eða 199.900.- m/vsk.

Daikin Siesta XRS-25 R32 0,8 til 6,0kW 25-130m2. Sérhönnuð fyrir norðlægar slóðir, tilbúin fyrir WiFi, Orkuflokkur A++, Einföld fjarstýring, Nýjasta kynslóð af loft í loft varmadælum útbúin með R-32 vinnslumiðli.

Eigum einning á lager vinkla fyrir útitæki og gormapúða.

Minnum einnig á að 29/5 dettur út réttur til að fá endurgreiddan VSK á varmadælum fyrir íbúðarhúsnæði svo nú fer hver að verða síðastur til að nýta sér það.

Bæklingur á Íslensku

Gámatilboð á loft í loft varmadælum

Verklagnir ehf No Comments

Daikin_gamatilbod_0119

Í samstarfi við Daikin getum við nú boðið nýjustu útfærsluna af Daikin XRS-25 loft í loft varmadælunni á sérstöku tilboðsverði. Varmadælan er 0,8-6 kW (SCOP 4,93) og er hún með Optimised Heating 4 tækninni sem er sérstaklega gerð fyrir norðlægar slóðir og vinnur betur í kulda. Hún er jafnframt búin Bluevolution tækninni með nýjum umhverfisvænum vinnslumiðli (R-32).

Verðið á Daikin Siesta XRS-25 varmadælunni á gámatilboðinu er aðeins 161.210 kr. án vsk eða 199.900 með vsk.

Við ætlum að bjóða þeim sem staðfesta pöntun á varmadælunni áður en gámurinn leggur af stað frían WiFi búnað að verðmæti 18.600 kr.

Athugið að síðasta gámatilboð á varmadælum seldist upp og fengu færri en vildu, því er gott að tryggja sér eintak sem fyrst á þessu frábæra tilboðsverði.

Bæklingur á íslensku

1

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.