100% Verðvernd á Daikin varmadælum

100% Verðvernd á Daikin varmadælum

Verklagnir ehf No Comment

Þar sem við erum sennilega eini söluaðili af loft í loft varmadælum sem er að flytja inn beint frá framleiðanda teljum við okkur eiga að geta boðið besta mögulega verð þar sem það er enginn milli liður í okkar viðskiptum. Höfum við því hafið að bjóða 100% verðvernd á Daikin varmadælum hvort sem er loft í loft, loft í vatn eða jarðvarmadæla.

11107738_938192326225779_4264361822476698301_n

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.