Daikin Nano X25

Daikin Nano X25

Nano x25

Þetta er vinsælasta loft í loft varmadælan okkar fyrir sumarhúsin.

Daikin Nano X25 (allt að 80m2)

Einföld og skemmtileg varmadæla sem virkar vel við allar Íslenskar aðstæður, framleidd í Evrópu og tæknimenn Daikin í Svíþjóð sáu um hönnun á afköstum, gæðum og virkni hennar.

Nano X er hluti af nýrri línu frá Daikin í loft í loft varmadælum en þær eru enn öflugri og spara meiri orku en eldri týpan sem hefur reynst einstaklega vel hér á landi.

 

Virkni við +7/+2/-7/-15/-20/-25°C – 5,5 / 4,4 / 4,0 / 3,5 / 3,2 / 2,8kW

SCOP 4,4 A+

Vinnur niður í -30°C

Stærð innitækis: H/B/D – 283x770x198 mm þyngd 7kg

Stærð útitækis: H/B/D – 550x765x285 mm þyngd 40kg

daikin_nano_x

 

 

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, þá reynum við að finna bestu lausnirnar fyrir okkar viðskiptavini.