Description
Daikin Altherma 3 R er ný lína af Daikin Altherma línunni. Í boði eru nokkrar útgáfur til að mæta óskum þínum um varmadælu. Nýja Bluevolution tæknin og pressa fyrir R-32 skilar þessari varmadælu í A+++ orkuflokk á ársgrundvelli.
- Nær A+++ orkuflokki á ársgrundvelli með Bluevolution tækninni
- Útitækið getur unnið niður í -25°C
- Einfalt að setja upp og allur búnaður innbyggður
- Einfaldur stjórnbúnaður með möguleika á að nota app til að stjórna hvaðan sem er úr heiminum
- Framleiddar í Evrópu fyrir Norðlægar slóðir
Meira á heimasíðu Daikin Europe
![]() |
![]() |
![]() |
Daikin Altherma 3 R W Vegghengt innitæki
|
Daikin Altherma 3 R F Gólfstandandi innitæki
|
Daikin Altherma 3 R ECH20 Gólfstandandi ECH2O
|
Daikin Altherma 3 R vann IF design og Reddot Product Design verðlaun fyrir nýsköpun á hönnun. Þessi tvö verðlaun eru tvö stærðstu verðlaun sem hægt er að fá fyrir hönnun í heiminum.
Please wait while flipbook is loading. For more related info, FAQs and issues please refer to DearFlip WordPress Flipbook Plugin Help documentation.
Reviews
There are no reviews yet.