Orkusparnaður

Fróðleikur um orkusparnað við húshitun

Fróðleikur um orkusparnað

Loft í loft varmadælur

Sækja orku í útiloftið og hringrásar lofti inni í gegnum element til þess að hita rýmið. Loft í loft varmadæla er ekki hugsuð sem aðal hitagjafi hússins heldur er henni ætlað að aðstoða við hitun og draga úr kostnaði. Þessar varmadælur eru vinsæll kostur í sumarbústaði, skemmur, hesthús ofl. Þær draga verulega úr rakamyndun.

Loft í vatn varmadælur

Sækja orku í útiloftið og skila því í gegnum varmaskiptir yfir á vatnshitakerfi eins og gólfhita, ofna eða annan vatnshitagjafa. Hægt er að leggja dreifikerfi um allt hús til að fá jafnan hita í allt húsið. Möguleiki er að nota loft í vatn varmadælur til að hita neysluvatn, potta eða aðra valkosti, auðveldar í uppsetningu og margir möguleikar. Loft í vatn varmadælur geta sparað allt að 75% orku til húshitunar og vinna flestar hverjar niður í -20°C eða meira.

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.