Nýr gámur

Nýr gámur

Verklagnir ehf No Comment

Síðasta gámatilboð seldist upp eins og skot og þar sem að viðtökurnar voru svona frábærar hefur Daikin núna sent okkur annan gám og tryggðum við gengið á honum til að bjóða áfram sama verð og síðast 161.210.- án vsk eða 199.900.- m/vsk.

Daikin Siesta XRS-25 R32 0,8 til 6,0kW 25-130m2. Sérhönnuð fyrir norðlægar slóðir, tilbúin fyrir WiFi, Orkuflokkur A++, Einföld fjarstýring, Nýjasta kynslóð af loft í loft varmadælum útbúin með R-32 vinnslumiðli.

Eigum einning á lager vinkla fyrir útitæki og gormapúða.

Minnum einnig á að 29/5 dettur út réttur til að fá endurgreiddan VSK á varmadælum fyrir íbúðarhúsnæði svo nú fer hver að verða síðastur til að nýta sér það.

Bæklingur á Íslensku

Sérfræðingar í varmadælum

Ef þú ert að velta einhverju fyrir þér, hafðu þá samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.